Hver er að telja? Ungmenni sem kunna að telja?
Hver er að telja? er viðburðaröð Hagstofu Íslands og Borgarbókasafnsins um gagnalæsi og miðlunarleiðir í anda Greindu betur - www.greindubetur.is
GAGNVIST 2024
Meginþema GAGNVIST er að leiða saman haghafa innan íslenska gagnavistkerfisins, sérstaklega þá sem safna og miðla virðisaukandi gögnum og notendur þessara gagna, bæði opinbera aðila og fyrirtæki.
GAGNAÞON 2024
Í tengslum við GAGNVIST 2024 verður haldið gagnaþon þar sem keppt verður um bestu hugmyndina að gagnadrifinni Borgarlínubyggða á samþættingu virðisaukandi gagna. Gagnaþonið fer fram dagana 23. - 24.nóvember og verða úrslit þess kynnt á málþinginu 27. nóvember.