GAGNVIST 2025

Hagstofa Íslands í samstarfi við National Competence Center (NCC) Icelandic High-Performance Computing (IHPC), Háskóla Íslands og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar efnir til ráðstefnu um þróun íslenska gagnavistkerfisins fimmtudaginn 27.nóvember 2025.

Markmið ráðstefnunnar er að kynna hin gríðarlegu tækifæri til verðmætasköpunar sem liggja í bættu aðgengi að gögnum og hagnýtingu gervigreindar við nýtingu þeirra.

Meginþema GAGNVIST var að leiða saman haghafa innan íslenska gagnavistkerfisins, sérstaklega þá sem safna og miðla virðisaukandi gögnum og notendur þessara gagna, bæði opinbera aðila og fyrirtæki.

Í tengslum við ráðstefnuna verður haldið gagnaþon þar sem verkefnið er að hagnýta gervigreind við úrvinnslu virðisaukandi gagna. Gagnaþonið fer fram dagana 7.-9. nóvember.

Nánari upplýsingar koma síðar.


Dagskrá

Tilkynnt síðar

Previous
Previous

GAGNAÞON 2025

Next
Next

Hver er að telja? Falsfréttir og villandi upplýsingar